Bílaþemað í 2. bekk

Undanfarnar vikur hafa nemendur 2. bekkjar unnið með bílaþema.  Margt skemmtilegt hefur verið skoðað, teiknað og gert.  Við höfum fengið heimsóknir ökukennara og bifvélavirkja og fengið á sjá margt skemmtilegt tengt bílum sem nemendur hafa yfirleitt ekki tækifæri á að skoða og handleika.  Í dag var lokadagur verkefnisins og mikill handagagnur í öskjunni þegar nemendur handléku tímareimar, stimpilstangir og skoðuðu viðgerðarbækur merkilegara bifreiða.

 

 bilathema01  bilathema03 bilathema02 bilathema04