Bókaverðlaun barnanna 2011

Nöfn þriggja nemenda sem tóku þátt í vali á vinsælustu bókinni 2011  voru dregin út úr þátttökumiðum sem söfnuðust saman hér á bókasafninu.

Sigríður Matthíasdóttir kom frá Bókasafni Árborgar og afhenti þeim bókaverðlaun fyrir þátttökuna.

Nemendurnir eru :
Drífa Björt Ólafsdóttir
Arndís Hildur Tyrfingsdóttir
Brynhildur Ágústsdóttir

Bækurnar sem þær fengu eru:
Aþena                  Margrét Örnólfsdóttir
Ertu Guð afi ?     Þorgrímur Þráinsson
Hrafnaspark       Eysteinn Björnsson