Heimilsfræðival


Í byrjun maí fóru nemendur í heimilsfræðivali í Sunnulækjarskóla í heimsókn í Fjölbrautaskóla Suðurlands.  
Guðríður Egilsdóttir, kennari í FSu tók á móti þeim í útkennslustofunni þeirra. 
Nemendurnir grilluðum brauð og hituðu kakó og fræddust um ýmislegt varðandi útieldun.

Allir voru nemendurnir ánægðir með heimsóknina og hlakka til að hefja nám við FSu.