Boltalausar íþróttir

Valhópurinn í Boltalausum íþróttum fór í hjólaferð um Votmúlann fimmtudaginn 21.maí. Í þeirri ferð sem var um klukkustund fengu þau að kynnast hinum ýmsu veðrum s.s  sól, rigningu og haglél. Það var ansi kalt en þrátt fyrir það skemmtu þau sér vel og voru til fyrirmyndar.