7. bekkur, allur á hjólumBy birgir / 29. maí 2015 7. bekkur fór í hjólatúr að Ljónsstöðum með kennurum sínum í morgun. Þau kíktu á lömbin í sveitinni og léku sér saman í góða veðrinu. Allir skemmtu sér hið besta.