Brennómót í unglingadeild Unglingadeildin hélt sitt árlega brennómót þriðjudaginn 1. júní. 10. SAG sigraði í afar spennandi úrslitaleik við 10.EJ. Kennarar tóku síðan leik við sigurliðið í lok dags. Sjá myndir