7. bekkur í ferðalagiBy Guðríður Einarsdóttir / 4. júní 2021 Frábær ferð 7. bekkja í Þykkvabæinn frá 2.-3. júní. Mikið var hlegið, spjallað og leikið í yndislegu veðri. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og voru til fyrirmyndar öll sem eitt. Nokkrar myndir fylgja með.