Félagsvist eldri borgara og 7. bekkinga í Sunnulækjarskóla


Félagar úr félagi eldri borgara á Selfossi komu í Sunnulækjarskóla og spiluðu við nemendur í 7. bekk.
Spilað var á 12 borðum og höfðu allir gaman af. Ákveðið var að spila aftur næsta skólaár.