Fjölbreytileiki einhverfunnar – fyrirlestur 16. apríl

Unik Plakat Fyrirlestur

Vakin er athygli á fyrirlestri í boði Skólaþjónustu Árborgar um einhverfu sem haldinn verður í Ráðhúsi Árborgar 16. apríl n.k. kl 14:40 – 16:00.

Þar mun Aðalheiður Sigurðardóttir flytja fyrirlestur sem hún kallar Fjölbreytileika einhverfunnar. Fyrirlesturinn er ætlaður foreldrum og starfsfólki skólanna í Árborg og er gestum að kostnaðarlausu.

Nánari upplýsingar má finna í hér.