Keppt í kökubakstri í 8. bekk

Nemendur í áhugasviðsverkefni í 8. bekk tóku nýlega þátt í kökuverkefni og buðu þeir upp á gómsætar kökur. Kosið var um besta bragðið, fallegustu kökuna og mesta frumleikann í kökugerðinni. Eins og sést á myndunum var lagður mikill metnaður í baksturinn.

20150325_133341 20150312_130928 20150312_131245 20150325_132740 20150325_132745 20150325_132805