Foreldradagur

Nemendur buðu foreldrum upp á kaffi, kakó og kleinur.


Sú nýbreytni var tekin upp í dag að nemendur selja foreldrum veitingar á foreldradögum.
Mæltist þetta vel fyrir meðal foreldra og nemenda.