Forvarnardagurinn 5. október.Forvarnardagurinn var hafður í heiðri í skólanum þann 5. október og að venju eru það 9.bekkirnir sem vinna verkefni um forvarnir gegn fíkniefnum.  Einnig fengu þau kynningu á starfsemi íþrótta- og æskulýðsfélaga í Árborg.