Lestrardagbækur að gjöf.


Í síðust viku fengum við góða heimsókn í 7. bekkina þegar þær Elín og Sirrý komu frá FSu að gefa nemendum lestrardagbækur.   Þetta kemur sér mjög vel þar sem nú er að fara af stað lestrarátak hjá bekkjunum. 
Takk kærlega fyrir okkur.