Heilsa og næring

Valhópurinn í Heilsu og næringu fékk kynningu hjá Unu á Jógaloftinu á Selfossi.

Þar fengu þau fengu að kynnast í Kundalini jóga eftir forskrift Yogi Bhajan.

Heimsóknin tókst afar vel og nemendurnir heilluðu jógakennarann með framkomu sinni og fengu að vita að frá þeim stafaði mikil jákvæð orka og að þau væru bæði sérstaklega prúð og áhugasöm.

FullSizeRender FullSizeRender4 FullSizeRender7

Við í skólanum erum afar stolt af nemendum okkar, hvar sem þau koma og þökkum foreldrum fyrir.