Anna María Guðmundsdóttir

Stóra upplestrarkeppnin

 

Stóra upplestrarkeppnin fór fram á Stokkseyri í gær.  Þar mættu fulltrúar Sunnulækjarskóla, Vallaskóla, Grunnskólans í Hveragerði, Grunnskólans í Þorlákshöfn og Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri.

Anna Margrét Guðmundsdóttir í Sunnulækjarskóla bar sigur úr bítum í annars mjög jafnri og góðri keppni.

Allir keppendur skólans stóðu sig með sóma.

 

P1010760 P1010746 IMG_6307