Heimsókn eldri borgara í Árborg.


Við fengum góða gesti í síðustu viku fyrir jólafrí. Þá komu hér eldri borgarar í Árborg að kenna 8.bekkingum félagsvist og spila við þau.  Þetta er afskaplega gott framtak og til fyrirmyndar.  Eins og sjá má á myndunum vantar ekki áhugann hjá spilafólkinu.