Heimsókn Hreystivals í Crossfit Selfoss

Í síðustu viku fóru krakkarnir í Hreystivali í heimsókn í Crossfit Selfoss. Þar fengu þau stutta kynningu á starfseminni sem er þar og tóku góða æfingu. Það var vel tekið á móti okkur og krakkarnir voru til fyrirmyndar.