Hjálmar á alla í 1. bekk

Kiwanisklúbburinn Búrfell kom og færði öllum 1. bekkingum skólans reiðhjólahjálma að gjöf.  Þetta er í 15. sinn sem Kiwanisklúbburinn stendur fyrir slíku verkefni.  Eimskip hf. stendur að öllum kostnaði og sér um innflutning hjámanna.

Við þökkum kiwanisklúbbnum Búrfelli og Eimskip góða gjöf.