Laus staða deildarstjóra

Staða deildarstjóra stoðþjónustu er laus til umsóknar Umsækjandi þarf að hafa kennsluréttindi, góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar. Við val á umsækjanda verður auk þess tekið mið af menntun og fyrri starfsreynslu.
 
Auglýsingu með frekar upplýsingum  má lesa hér!