Hljóðfærakynning í 1. bekk Sunnulækjarskóla

Föstudaginn 5. apríl var hljóðfærakynning í 1.bekk þar sem nemendur, foreldrar og starfsfólk kynntu ýmis hljóðfæri.

Á kynningunni voru mjög fjölbreytt hljóðfæri svo sem strengjahljóðfæri, blásturshljóðfæri, ásláttarhljóðfæri og hristur. Kynningin tókst vel í alla staði og sumir voru staðráðnir í að læra á svona hljóðfæri í framtíðinni.

 

 

D_IMG_5781 C_IMG_5791 B_IMG_5780