Jólabingó 1. bekkjar

4. desember héldu sex ára nemendur jólabingó sér og foreldrum sínum til skemmtunar.  Góð mæting var á bingóið og sáu foreldrar um allt skipulag og veitingar fyrir bingógesti.  Setið var á hverjum stól í Fjallasal og fóru allir glaðir heim að loknu bingói.