Jólapakkabingó Nemendafélags Sunnulækjarskóla fyrir 1.- 4. bekk

 

Þann 12. desember hélt nemendaráð Sunnulækjarskóla jólapakkabingó fyrir 1.-4. bekk.

Mjög góð mæting var á bingóið en sá háttur var hafður á, að sá sem fékk bingó fékk að draga sér jólapakka úr poka.

Vakti þetta mikla lukku og tókst þessi stund í alla staði vel.