Jólasögur í 2. bekk

Í dag var jólasögudagur í 2. bekk.  Nemendur sömdu sínar eigin jólasögur um sín eigin jól og fluttu fyrir skólafélaga sína.

Jólasögurnar fjölluðu um jólamánuðinn, allt frá þrifum (gluggaþvottur með ediki og sápu), yfir í sjálft jólahaldið. Nemendur voru afar áhugasamir um að tala í pontu og stóðu sig allir vel.