Jólasöngstund í Fjallasal

Það var skemmtileg stund í morgun þegar allir nemendur og starfsfólk skólans sungu saman jólalög í Fjallasal.