Lag mánaðarins

Í hverjum mánuði í vetur ætlar Sunnnulækjarskóli að titla eitt lag sem lag mánaðarins. Í október hafa nemendur og starfsfólk verið að vinna með Ísland er land þitt.
Tónmenntar og myndmenntarhópar í 4. bekk hittust og unnu saman skemmtilegt verkefni í tengslum við lagið.
Um er að ræða íslenska fánann gerðan úr pappírs mósaík. Nemendur voru virkilega vinnuglaðir enda sýna myndirnar meira en þúsund orð.

.