Litlu jólin

19. desember kl. 20:00-22:00
8.-10. bekkur verður með jólaball og fer í jólafrí að því loknu.
Nemendur í þessum árgöngum mæta því ekki 20. desember.

20. desember
Stofujól hjá 1.-7. bekk
- kl. 9.30   Mæting nemenda (nemendur í 5. bekk mæta kl. 09:00)
- kl. 9.35   Helgileikur sýndur nemendum og starfsfólki skólans
- kl. 9.55   Stofujól - Kakó og piparkökur
- kl. 10.30 Dansað í kringum jólatréð
- kl. 11.10 Nemendur fara heim í jólafrí

  • Skólabílar munu aðlaga sína þjónustu að dagskránni 20. desember.
  • Ekki er gert ráð fyrir foreldrum á litlu jólum með nemendum

Síðasti hefðundni kennsludagur hjá öllum árgöngum er 19. desember.