Málað í snjóinn

Það voru falleg listaverk sem fyrsti bekkur gerði í myndmennt í góða veðrinu í dag. Nemendur nýttu fallega vetrarveðrið og máluðu listaverk í snjóinn eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.