Náttúrufræði hjá 9.bekk

Það var líf og fjör í náttúrufræði hjá 9. bekk um daginn þegar þau voru í greiningarkeppni í náttúrufræði.  Þeim var skipt í fjögur lið og áttu að greina flóru og fánu landsins. 

Eins og sjá má á myndunum voru þau mjög áhugasöm og stóðu sig vel.