Ólympíuhlaupið

Miðvikudaginn næsta verður hlaupið Ólympíuhlaup í 1. – 10. bekk

Tímasetningar:

1.-2. bekkur – kl. 8:30
3.-6. bekkur – kl. 10:00
7.-10. bekkur – kl. 11:45

Dagurinn er merktur uppbrotsdagur í skóladagatali og því má gera ráð fyrir óhefðbundnu skólastarfi sem lýkur kl. 13:00.
Skólaakstur verður kl. 13:00