Ólympíuhlaupið

Miðvikudaginn 16. september 2020

Yngsta stigið byrjar hlaupið kl. 8:30, síðan tekur miðdeildin við kl. 10:00 og elsta deildin tekur lokasprettinn kl. 11:00.

Starfsmenn úr íþróttateymi mun hjóla á undan fyrstu hlaupurunum og jafnfram á eftir þeim síðustu til að láta fólk vita þegar hlaupið er búið.

Þegar nemendur ljúka hlaupi taka starfsmenn á móti þeim í Fjallasal og verða með verkefni fyrir þau.

Nánari upplýsingar eru í viðhenginu.

Ólympíuhlaup