Öskudagur Í Sunnulækjarskóla

Í dag eru ýmsar furðuverur búnar að vera á sveimi í Sunnulækjarskóla.  Í morgun var byrjað með sameiginlegri söngstund í Fjallasal og síðan gengu nemendur til ýmissra verka.  Margt var sér til gamans gert og gleðin skein úr hverju andliti.  Vart mátti á milli sjá hvort nemendur eða starfsfólk skemmtu sér betur yfir verkefnum dagsins.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA OLYMPUS DIGITAL CAMERA OLYMPUS DIGITAL CAMERA