Pappírsbátarigningin

Það er gaman að leika sér í læknum á skólalóðinni á góðum rigningardögum.  4. bekkur í útinámi og leikni gerði sér pappírsbáta og nýttu lækinn sér til skemmtunar. Í læknum eru sker (grjót), grynningar (smásteinar) sem bátarnir þurftu að sigla framhjá. Drengirnir skemmtu sér konunglega eins og sjá má.

IMG_0341IMG_0319IMG_0381IMG_0343