Prófdagar í unglingadeild


Síðustu dagarnir í maí eru prófadagar hjá 8. og 9. bekk.  Nemendur mæta þá einvörðungu í próf og fara heim að því loknu.  Lágmarks tími í prófi er ein klukkustund.

Nemendur í 8. bekk mæta kl 8:10 í eftirfarandi próf:

Miðvikudagur 26. maí –  stærðfræði
Fimmtudagur 27. maí –  íslenska
Föstudagur 28. maí –  danska
Mánudagur 31. maí –  enska

Nemendur í 9. bekk mæta kl 10:00 í eftirfarandi próf:

Miðvikudagur 26. maí –  íslenska
Fimmtudagur 27. maí –  stærðfræði
Föstudagur 28. maí –  enska
Mánudagur 31. maí –  danska