Rýmingaræfing í Sunnulækjarskóla


Í dag var rýmingaræfing í skólanum sem tókst mjög vel.  Nemendurnir voru til fyrirmyndar, róleg og yfirveguð og fóru að öllum fyrirmælum.