Símalaus föstudagur

Símalaus föstudagur 5. apríl 2019.

Símalausi dagurinn í mars gekk vonum framar og starfsfólk og nemendur upplifðu mjög jákvæðan og skemmtilegan dag.  Þess vegna höfum við ákveðið að endurtaka símalausa daginn á föstudaginn 5. apríl.

Nemendur eru beðnir um að skilja símana eftir heima og í þeim tilvikum þar sem það er ekki hægt að hafa þá í töskunni og taka þá ekki upp.