Sjónlist og útinámBy Guðríður Einarsdóttir / 13. september 2021 Nemendur í 5. bekk fóru í gönguferð á föstudaginn í „Sjónlistum og útinámi” í leit að list í nærumhverfinu. Nemendur fundu heilmikið af myndlistarverkum eins og myndirnar gefa til kynna. Flottir 5. bekkjar nemendur þarna á ferð.