Skemmtilegir þemadagar í Sunnulækjarskóla dagana 16.- 17. október. Yfirskrift þemadaganna var „Skólinn okkar og grunnþættir menntunar“. Unnin voru fjölbreytt verkefni, bæði úti og inni.