Kynning á Taekwondo í Sunnulækjarskóla

Vikuna 24.-30. september fengu nemendur Sunnulækjarskóla skemmtilega heimsókn.

Landsliðmaðurinn og yfirþjálfari taekwondo deildarinnar á Selfossi, Daníel Jens Pétursson heimsótti alla árganga og kynnti fyrir þeim Taekwondoíþróttina.  Daníel kom í íþróttatíma og sýndi nemendum grunnatriðin í íþróttinni sem hentar fyrir allan aldur.

Framtakið mæltist vel fyrir og skemmtu börnin sér vel.