Skemmtilegur skreytingadagur 2. desember

Skreytingadagurinn hófst með jólasöngstund í Fjallasal og svo var farið inn á kennslusvæðin þar sem margvísleg og skemmtileg verkefni voru í boði.  Skólinn var skreyttur hátt og lágt svo nú er jólalegt um að litast hjá okkur.