Skólablað október

Nemendur í 10. bekk í Kviku hafa verið að vinna að skólablaði í fjölmiðla-smiðju. Þeir skrifa sjálfir efni í blaðið og taka myndir. Blaðið kemur út í lok hverrar smiðju sem vefblað. Á meðfylgjandi krækju má lesa blað október mánaðar.

Skólablað október