Skólasetning 25. ágúst 2025

Skólasetning í Sunnulækjarskóla
Mánudaginn 25. ágúst

Skólasetning fer fram í sal í íþróttahúsi. Eftir stutta samkomu í íþróttahúsi munu nemendur hitta umsjónarkennara.

Kl. 09:00 Nemendur í 1. − 6. bekk, f. 2019-2014.
Kl. 10:00 Nemendur í 7. −10. bekk, f. 2013-2010.

Nemendur og forráðamenn 1. bekkjar (f. 2019) verða jafnframt boðaðir til viðtals með umsjónarkennara.