Skólinn er opinn 6.3.2013

Þrátt fyrir veður er Sunnulækjarskóli opinn í dag. 

Foreldrum og forráðamönnum er heimilt að halda börnum sínum heima ef aðstæður eru með þeim hætti að það hentar betur.  Vinsamlega komið skilaboðum til skóla um síma eða tölvupóst.