Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Göngum í skólann 4.sept – 2. okt.
Sunnulækjarskóli tekur þátt í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum í skólann verður sett miðvikudaginn 4. september og lýkur formlega með alþjóðlega […]
Lesa Meira >>Bíódagar
Síðustu daga hafa nemendur í 9. og 10. bekk unnið að verkefni í Kviku sem heitir Bíódagar. Verkefnið snýst um að gera stuttmynd og er mikil vinna sem nemendur leggja á sig í handritagerð, finna búninga, taka upp, klippa og […]
Lesa Meira >>Bíódagar Sunnulækjarskóla 2024
Síðastliðna viku voru bíódagar í 9 og 10 bekk. Nemendur eru búnir að vinna hörðum höndum í að búa til stuttmyndir sem verða sýndar í Bíóhúsinu 24 maí. Þetta er í 7. sinn sem bíódagar eru haldnir í […]
Lesa Meira >>Samstarfsverkefnið FSunnó
Í vetur hafa nemendur við Fjölbrautaskóla Suðurlands og Sunnulækjarskóla unnið samstarfsverkefni sem kallast FSunnó. Hekla Þöll Stefánsdóttir kennari við Fsu hefur leitt verkefnið í samstarfi við kennara 10. bekkjar í Sunnulækjarskóla. Á heimasíðu Fsu er fjallað nánar um verkefnið sem […]
Lesa Meira >>Skólahreysti
Í dag keppir Sunnulækjarskóli í skólahreysti og við hvetjum alla til að fylgjast með í beinni útsendingu á RUV sem er í þann mund að hefjast. Keppnislið skólans skipa þau Sara Mist, Valdimar, Sesselja Þyrí, Mattías Jökull, Jakob og Vigdís. […]
Lesa Meira >>Þemadagar
Dagana 10. til 12. apríl voru skemmtilegir þemadagar haldnir í Sunnulækjarskóla. Þemað að þessu sinni voru heimsálfunar og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna fléttuð inn í þá vinnu. Vinarbekkir unnu saman á þemadögum. Skemmtilegir, skapandi og fræðandi dagar í skólanum okkar.
Lesa Meira >>