Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Símkerfið liggur niðri 23. apríl
Því miður liggur símkerfi skólans niðri eins og er. Við biðjum þá sem þurfa að ná sambandi við skólann að senda póst á sunnulaekjarskoli@sunnulaekjarskoli.is eða á umsjónarkennara í árgangi nemenda
Lesa Meira >>Foreldrafélag Sunnulækjarskóla kom færandi hendi.
Á dögunum kom foreldrafélag Sunnulækjarskóla færandi hendi til okkar hér í skólanum. Fulltrúar í stjórn félagsins þau Hákon Garðar Þorvaldsson og Dagný Hróbjartsdóttir færðu nemendum skólans að gjöf borðtennisspaða og kúlur, en áður hafði félagið gefið skólanum borðtennisborð. Þessu til […]
Lesa Meira >>Rauð viðvörun er í gildi vegna veðurs fimmtudaginn 6. febrúar frá 8:00-13:00
Eftirfarandi gildir um grunnskóla Sveitarfélags Árborgar: Röskun verður á leik- og grunnskólastarfi fimmtudaginn 6. febrúar. Hefðbundið skólahald fellur niður. Starfsemi í leik- og grunnskólum verður mikið skert, þeir halda úti lágmarksmönnun og taka á móti börnum í brýnni neyð. Það […]
Lesa Meira >>Gleðileg jól
Það var mikil gleði á jólaballinu í skólanum okkar í dag. 5.bekkur las jólasögu og söng falleg jólalög fyrir alla í skólanum. Eftir stofujólin dönsuðu litlu og stóru vinir í kringum jólatréð. Við þökkum ykkur fyrir ánægjulegt og gefandi ár […]
Lesa Meira >>