Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Foreldrafélag Sunnulækjarskóla kom færandi hendi.
Á dögunum kom foreldrafélag Sunnulækjarskóla færandi hendi til okkar hér í skólanum. Fulltrúar í stjórn félagsins þau Hákon Garðar Þorvaldsson og Dagný Hróbjartsdóttir færðu nemendum skólans að gjöf borðtennisspaða og kúlur, en áður hafði félagið gefið skólanum borðtennisborð. Þessu til […]
Lesa Meira >>Rauð viðvörun er í gildi vegna veðurs fimmtudaginn 6. febrúar frá 8:00-13:00
Eftirfarandi gildir um grunnskóla Sveitarfélags Árborgar: Röskun verður á leik- og grunnskólastarfi fimmtudaginn 6. febrúar. Hefðbundið skólahald fellur niður. Starfsemi í leik- og grunnskólum verður mikið skert, þeir halda úti lágmarksmönnun og taka á móti börnum í brýnni neyð. Það […]
Lesa Meira >>Gleðileg jól
Það var mikil gleði á jólaballinu í skólanum okkar í dag. 5.bekkur las jólasögu og söng falleg jólalög fyrir alla í skólanum. Eftir stofujólin dönsuðu litlu og stóru vinir í kringum jólatréð. Við þökkum ykkur fyrir ánægjulegt og gefandi ár […]
Lesa Meira >>Vatnsleki í Sunnlækjarskóla
Skóli féll niður í dag hjá 5.-10. bekk vegna vatnsleka sem átti sér stað í skólanum í nótt. Hreinsunarstarf hefur gengið vel en vegna rafmagnsbilunar er óljóst hvort hægt verði að halda úti hefðbundnu skólastarfi á mánudaginn 2.desember hjá 5.-8. […]
Lesa Meira >>