Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Lag mánaðarins

28. október 2019

Í hverjum mánuði í vetur ætlar Sunnnulækjarskóli að titla eitt lag sem lag mánaðarins. Í október hafa nemendur og starfsfólk verið að vinna með Ísland er land þitt. Tónmenntar og myndmenntarhópar í 4. bekk hittust og unnu saman skemmtilegt verkefni […]

Lesa Meira >>

Forvarnardagur Árborgar 2019

25. október 2019

Miðvikudaginn 2. október síðastliðinn fór Forvarnardagur Árborgar fram í 6. skiptið. Forvarnardagurinn er haldinn á landsvísu fyrsta miðvikudag október ár hvert en grunnskólarnir þrír í Árborg hafa haldið sérstaklega upp á daginn með því að setja upp dagskrá hannaða af […]

Lesa Meira >>

Gönguferð um Reykjadal

16. október 2019

Síðastliðinn fimmtudag fór hópur af krökkum í Hreystivali í gönguferð. Farið var með rútu og var ferðinni heitið inn í Reykjadal. Við gengum um fallegt landslag upp að laugunum og útsýnið yfir Flóann var stórkostlegt. Þar fóru margir ofan í […]

Lesa Meira >>

Haustfrí

15. október 2019

Við minnum á að fimmtudagur og föstudagur í þessari viku, 17. og 18. október, eru haustfrísdagar í Sunnulækjarskóla.  Því mæta nemendur ekki í skólann þessa daga. Skólastarf hefst aftur samkvæmt stundaskrám mánudaginn 21. október.

Lesa Meira >>

Heimsókn á Listasafn Árnesinga

2. október 2019

Í dag þriðjudag fór 3. bekkur í heimsókn á Listasafn Árnesinga í Hveragerði og kíkti á sýninguna Einu sinni var… Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar. Sýningin byggir á Þjóðsögum Jóns Árnasonar og myndlýsingum Ágríms Jónssonar. Heimsóknin er hluti af samstarfi grunnskóla í […]

Lesa Meira >>

Ólympíuhlaupið í Sunnulækjarskóla

6. september 2019

Þriðjudaginn 3. september hlupu nemendur Sunnulækjarskóla Ólympíuhlaupið (áður Norræna Skólahlaupið). Hringurinn sem var farin er 2,5 km og gátu nemendur valið um 1-4 hringi. Nemendur réðu sinni vegalengd og hraða, fyrst og fremst lögð áhersla á holla hreyfingu og að […]

Lesa Meira >>

Skákkennsla grunnskólabarna

4. september 2019

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum frá kl. 11.00–12.30. Yfirumsjón með kennslunni hefur Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Alls […]

Lesa Meira >>

Göngum í skólann

4. september 2019

Sunnulækjarskóli ætlar að vera með í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum í skólann verður sett miðvikudaginn 4. september og lýkur formlega […]

Lesa Meira >>

Skólabókasafnið

30. ágúst 2019

Á þessu skólaári geta nemendur Sunnulækjarskóla fundið mikið úrval af nýjum bókum á dönsku á skólasafninu. Bækurnar sem standa til boða eru allt frá skáldsögum, t.d. nýjustu bækurnar um Kidda Klaufa sem ekki er búið að þýða yfir á íslensku […]

Lesa Meira >>

Skólasetning

23. ágúst 2019
Lesa Meira >>

Skólasetning Sunnulækjarskóla

21. ágúst 2019

Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst 2019. Kl. 09:00 Nemendur í 1. – 4. bekk, f. 2010 – 2013. Kl. 10:00 Nemendur í 5. – 7. bekk, f. 2007 – 2009. Kl. 11:00 Nemendur í 8. – 10. bekk, f. 2004 […]

Lesa Meira >>

Sumarlokun

21. júní 2019

Skrifstofa Sunnulækjarskóla er lokuð vegna sumarleyfa frá 24. júní til 5. ágúst. Netfang skólans er: sunnulaekjarskoli@sunnulaek.is Skólasetning verður 22. ágúst 2019

Lesa Meira >>