Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Göngum í skólann
Sunnulækjarskóli ætlar að vera með í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum í skólann verður sett miðvikudaginn 4. september og lýkur formlega […]
Lesa Meira >>Skólabókasafnið
Á þessu skólaári geta nemendur Sunnulækjarskóla fundið mikið úrval af nýjum bókum á dönsku á skólasafninu. Bækurnar sem standa til boða eru allt frá skáldsögum, t.d. nýjustu bækurnar um Kidda Klaufa sem ekki er búið að þýða yfir á íslensku […]
Lesa Meira >>Skólasetning Sunnulækjarskóla
Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst 2019. Kl. 09:00 Nemendur í 1. – 4. bekk, f. 2010 – 2013. Kl. 10:00 Nemendur í 5. – 7. bekk, f. 2007 – 2009. Kl. 11:00 Nemendur í 8. – 10. bekk, f. 2004 […]
Lesa Meira >>Sumarlokun
Skrifstofa Sunnulækjarskóla er lokuð vegna sumarleyfa frá 24. júní til 5. ágúst. Netfang skólans er: sunnulaekjarskoli@sunnulaek.is Skólasetning verður 22. ágúst 2019
Lesa Meira >>Vordagar í Sunnulækjarskóla
Dagarnir 4. og 5. júní eru vordagar í Sunnulækjarskóla. Fyrri dagurinn er skipulagður sem sérstakur ferðadagur þar sem kennarar skipuleggja daginn og nota til vorferða, göngu- eða hjólaferðir og annað álíka. Seinni daginn, 5. júní, verður “Litríki vordagurinn”. Sá dagur […]
Lesa Meira >>Skólaslit og útskrift 10. bekkjar
Skólaslit verða fimmtudaginn 6. júní. Athöfnin verður í þrennu lagi. kl. 09:00 skólaslit 1. – 4. bekkur kl. 11:00 skólaslit, 5. – 9. bekkur kl. 15:00 útskrift, 10. bekkur Við hvetjum foreldra til að koma með börnum sínum á skólaslitin […]
Lesa Meira >>Starfsdagur 31. maí
31. maí nk. er starfsdagur í Sunnulækjarskóla og er skólinn því lokaður þann dag.
Lesa Meira >>Innritun í grunnskóla skólaárið 2019−2020
Innritun barna sem eru fædd árið 2013 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2019 fer fram 20. febrúar−4. mars næstkomandi. Hægt er að innrita rafrænt í viðkomandi grunnskóla og frístundaheimili inni á Mín Árborg á arborg.is eða […]
Lesa Meira >>Sumarlestur í Sunnulækjarskóla
Á sumrin minnkar oft lestrarfærni nemenda ef hún er ekki þjálfuð. Af því tilefni verður efnt til lestrarátaks í sumarfríinu. Átakið gengur út á að allir nemendur sem lesa a.m.k. eina bók í sumar mega skila inn miða á bókasafnið […]
Lesa Meira >>Heimsókn Íslandsmeistaranna
Íslandsmeistarar Selfoss í handbolta komu við í Sunnulækjarskóla í dag til að þakka fyrir stuðninginn, en eins og alþjóð veit þá unnu þeir glæstan sigur í gær gegn Haukum í 4. úrslitaleik íslandsmeistaramótsins. Þeir gáfu sér góðan tíma til að tala […]
Lesa Meira >>Verkleg náttúrufræði á vorönn
Nú á vorönn hafa nemendur á unglingastigi verið mikið í verklegri náttúrufræði. 8. bekkur fór og mældi meðalhraða bíla fyrir utan Sunnlækjarskóla einnig skoðuðu þau lögmál Bernoullis með hárblásara og borðtenniskúlu og rannsökuðu eðlismassa. 9. bekkur rannsakaði sýrustig mismunandi lausna […]
Lesa Meira >>