Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Súpufundur um tölvufíkn

31. mars 2016

Samborg, í samvinnu við fræðslusvið Árborgar, er með fyrirlestur 5. apríl kl. 19:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Haldið verður áfram að fjalla um tölvuvanda og tölvufíkn barna og unglinga en Friðþóra Arna Sigþórsdóttir hélt fjölsótt erindi í byrjun mars. Núna mun […]

Lesa Meira >>

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

11. mars 2016

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninar fór fram í Grunnskóla Hveragerðis í gær 10. mars. Lið Sunnulækjarskóla stóð sig frábærlega.  Liðið skipuðu Emilía Torfadóttir, Ingveldur Jóna Þorbjörnsdóttir, Nadía Rós Axelsdóttir og til vara Arnar Daði Brynjarsson. Að loknum upplestri sögutexta og tveggja ljóða […]

Lesa Meira >>

Grunnskólamót í sundi

10. mars 2016

Sunnulækjarskóli tók þátt í grunnskólamóti í sundi sem fór fram í Laugardalslauginni þriðjudaginn 8. mars og stóðu krakkarnir sig frábærlega, voru sér og sínum til sóma. 32 skólar tóku þátt en keppt var í tveimur flokkum; 5-7. bekk og 8-10. […]

Lesa Meira >>

Jafningjafræðsla í Sunnulækjarskóla

8. mars 2016

Við í Sunnulækjarskóla erum svo heppin að hafa yfir mörgum frábærum fyrirlesurum að ráða. Þetta kemur að góðu gagni í jafningjafræðslunni.  Undanfarið hafa þeir Daníel Máni Davíðsson og Guðjón Leó Tyrfingsson verið með fræðslu um neteinelti. Þeir fjalla um ýmsar […]

Lesa Meira >>

Fyrirlestur um tölvufíkn

5. mars 2016

Samborg, samtök foreldrafélaga í Sveitarf. Árborg, bjóða foreldrum til fyrirlestrar um tölvufíkn þriðjudaginn 1. mars kl 18:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Friðþóra Arna Sigfúsdóttir, markþjálfi og móðir segir frá baráttu sinni við tölvuleikjafíkn sonar síns. Hún fjallar m.a. um: – Af […]

Lesa Meira >>

Hár og förðun

2. mars 2016

Það er ýmislegt brallað í hár og förðun. Í síðasta tíma gerðu stelpurnar nokkrar tegundir af andlitsmöskum.  Endilega prófið heima. Súkkulaðimaski 3 msk kakó 2 msk hrein jógúrt 2 msk hunang 1 msk hafrar  

Lesa Meira >>

Fyrirlestur um tölvufíkn

25. febrúar 2016

Samborg, samtök foreldrafélaga í Sveitarf. Árborg, bjóða foreldrum til fyrirlestrar um tölvufíkn þriðjudaginn 1. mars kl 18:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Friðþóra Arna Sigfúsdóttir, markþjálfi og móðir segir frá baráttu sinni við tölvuleikjafíkn sonar síns. Hún fjallar m.a. um: – Af […]

Lesa Meira >>

Tónleikaferð 5. bekkjar

23. febrúar 2016

í síðustu viku fóru tveir tónlistarhópar úr 5. bekk í tónleikaferð um skólann. Í ferðinni sungu þau afrísk og íslensk lög fyrir nemendur og starfsfólk og höfðu með sér djembétrommur og hristur.  Kennarinn sá um gítarundirleik. Nemendum og starfsfólki þótti […]

Lesa Meira >>

Þorrasöngstund

29. janúar 2016

Í morgun hófu nemendur Sunnulækjarskóla daginn með söngstund í tilefni Þorra.  Söngurinn var kraftmikill og sungið af innlifun.  Hópurinn, sem var að stórum hluta klæddur íslenskum lopapeysum, tók sig vel út í tröllatröppunum og var í góðu samræmi við Þorrann […]

Lesa Meira >>

Sérdeild Suðurlands fékk menntaverðlaun Suðurlands 2015

15. janúar 2016

  Fimmtudaginn 14. janúar 2016 var haldinn hátíðarfundur Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands. Þar voru m.a. veitt menntaverðlaun Suðurlands sem SASS stendur fyrir. Gunnar Þorgeirsson, formaður SASS, flutti ávarp og forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti Kristínu […]

Lesa Meira >>

… í desember

26. desember 2015

1. desember – Fullveldisdagurinn 8. – 11. desember – Þemadagar Sunnulækjarskóla verða í anda heimsmarkmiða Sameinuðuþjóðanna um sjálfbæra þróun.   Freakari upplýsingar má finna á vef um Markmið sameinuðuþjóðanna og vefsíðu þemadagana í Sunnulækjarskóla: Þemadagar Sunnulækjarskóla 18. desember – Litlu jólin  

Lesa Meira >>

Jólafrí

21. desember 2015

Ágætu foreldra og nemendur Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegar jóla og farsæls komandi árs.  Hér fylgir mynd af árlegu kertasundi sem nemendur Sunnulækjarskóla þreyttu í liðinni viku. Skólastarf hefst að nýju mánudaginn 4. janúar 2016, samkvæmt stundaskrá. Jólakveðja, […]

Lesa Meira >>