Vinabekkjaheimsóknir

Undanfarna daga höfum við verðið að skapa vinategsl milli nemenda í yngri og eldri bekkjum.  Þannig fer 6. bekkur í heimsókn í 1. bekk, 7. bekkur í 2. bekk og svo koll af kolli og mynduð eru vinatengsl milli tiltekinna nemenda í hvorum bekk.

Þannig fór 6. bekkur að heimsækja 1. bekk á föstudaginn og var með þeim í valtíma.  Krakkarnir voru öll alveg til fyrirmyndar og gaman að sjá hvað þessi eldri urðu ábyrgðarfull og tóku vel þátt með yngri krökkunum.

img_0643 img_0636 img_0640