Skreytingadagur í Sunnulækjarskóla

Í dag skreyttum við skólann okkur hátt og lágt og færðum hann í jólabúninginn.  Dagurinn hófst með söngstund í Fjallasal þar sem flautukór úr 3. bekk Sunnulækjarskóla hóf dagskrána.

Skreytingadagurinn gekk mjög vel fyrir sig og bros var á hverju andliti.

Margir foreldrar lögðu leið sína í skólann og kíktu á nemendur að störfum.  Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.

 

 

 

 

IMG_5006 IMG_5035 IMG_5055