Skyndihjálparfræðsla í Sunnulækjarskóla

Þessa viku hefur kynningarátak Rauða krossins í skyndihjálp staðið yfir í Sunnulækjarskóla.  Það er Anna Margrét Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur sem hefur komið í heimsókn í hvern árgang og leiðbeint um undirstöðuatriði skyndihjálpar.

Meðfylgjandi myndir eru af heimsókn Margrétar í 4. bekk.

DSC01371 DSC01372 DSC01377