Ávaxtapinnar í 1. bekk Það ríkti mikil gleði og áhugi skein úr hverju andliti þegar börnin í 1. bekk útbjuggu ávextapinna í heimilsfræðitímanum sínum.