Slökun í 2.bekk

Í dag, fimmtudaginn 9. febrúar kl. 10:00 hugleiddu börn í  35 skólum á Íslandi.  Nemendur í 2. BH tóku þátt í deginum og fóru í smá slökun í taekwondó salnum. Börnunum fannst þetta virkilega skemmtilegt og voru áhugasöm og dugleg í slökuninni.